Júdóiðkun án takmarkana / Judo training without restrictions

Tekið af heimasíðu ÍSÍ Fyrr í dag birtu yfirvöld auglýsingu um takmörkun á samkomum vegna farsóttar. Takmörkun á samkomum, skv. nýju auglýsingunni, tekur gildi 25. maí nk. kl. 00:00 og gildir til 21. júní nk. kl. 23:59. Íþróttahreyfingunni til mikillar gleði þá getur íþróttaiðkun allra aldurshópa í landinu nú farið fram án takmarkana. Áfram verða Read more about Júdóiðkun án takmarkana / Judo training without restrictions[…]