Íslandsmót JSÍ 2021 í yngri flokkum

Íslandsmeistaramót JSÍ 2021 í yngri flokkum (U13, U15, U18 og U21) var haldið í Skelli laugardaginn 29. maí síðastliðinn. Loksins gafst okkur tækifæri til að sýna salinn eftir breytingar og var ekki annað að heyra en að gestir væru ánægðir með yfirhalninguna sem salurinn hefur fengið og sérstaklega fjaðrandi gólfið. Keppendur á mótinu voru 50 Read more about Íslandsmót JSÍ 2021 í yngri flokkum[…]

Íslandsmót JSÍ 2021 í fullorðinsflokkum

Seint koma sumar fréttir en koma þó! Íslandsmót JSÍ 2021 í fullorðinsflokkum var haldið í íþróttahúsinu í Digranesi í Kópavogi þann 16. maí síðastliðinn. Þar áttum við tvo keppendur undir merkjum Ármanns, þá Andrés Nieto Palma (-73) og Vilhelm Svansson (-66), sem lentu báðir í 2. sæti í sínum flokkum. Góður æfingafélagi okkar, Karl Stefánsson Read more about Íslandsmót JSÍ 2021 í fullorðinsflokkum[…]