Æfingatímar fram að sumarfríi
Æfingatímar hjá yngri flokkum verða með breyttu fyrirkomulagi frá og með 1. júní og hefjast kl. 17:15 og lýkur kl. 18:15.
Eftirtaldir dagar eru eftir fram að sumarfríi:
BÖRN YNGRI
þriðjudagur 1. júní
fimmtudagur 3. júní
þriðjudagur 8. júní
fimmtudagur 10. júní
föstudagur 11. júní
BÖRN ELDRI
þriðjudagur 1. júní
fimmtudagur 3. júní
mánudagur 7. júní
þriðjudagur 8. júní
fimmtudagur 10. júní
föstudagur 11. júní
Það er mikilvægt að allir mæti á þessar æfingar þar sem gráðun fer fram næstu tvær vikurnar.
Innanfélagsmót í lok annar
Við ætlum að ljúka vorönninni, og þar með vetrinum, með innanfélagsmóti föstudaginn 11. júní kl. 17:15. Að móti loknu verður verðlaunaafhending og veisluhöld.
Sumarfrí hefst svo að móti loknu.
Við hlökkum til að sjá ykkur öll næstu daga og klára önnina saman með stæl.
Þjálfarar Judodeildar Ármanns
ÁFRAM ÁRMANN!