Klippikort

Frá og með 25. febrúar ætlum við bjóðum upp á nýjan valmöguleika í æfingagjöldum: klippikort! Skráning og greiðsla fer fram í Nóra en þar er hægt að skrá sig fyrir 10, 30 eða 60 punkta klippikorti. Kortin fást síðan afhent hjá þjálfara þegar búið er að ganga frá greiðslu. Verðskrá klippikorta: PUNKTAR VERÐ 10 10.000 Read more about Klippikort[…]

Tilslakanir á samkomubanni

ÍSÍ sendi frá sér yfirlýsingu til sambandsaðila þann 23. febrúar síðastliðinn þar sem fram kemur að reglugerð um samkomutakmarkanir, sem tók gildi 24. febrúar, feli í sér umtalsverðar tilslakanir. Nýja reglugerðin gildir til 17. mars og er helsta breytingin varðandi íþróttastarfið sú að heimilt er að hafa áhorfendur á mótum, að uppfylltum ákveðnum skilyrðum: Ef Read more about Tilslakanir á samkomubanni[…]

Aðalfundur Judodeildar Ármanns 2021

Judodeild Ármanns boðar til aðalfundar föstudaginn 26. febrúar kl. 20:00 í Skelli. Dagskrá fundarins er svohljóðandi: Formaður kynnir skýrslu um störf deildarinnar á liðnu starfsári. Gjaldkeri leggur fram endurskoðaða reikninga til samþykkis. Gjaldkeri leggur fram fjárhagsáætlun fyrir næsta starfsár til samþykkis. Kosningar Formaður Stjórnarmenn (2) Varamenn (3) Fimm fulltrúar á aðalfund félagsins Fulltrúar í fastanefndir Read more about Aðalfundur Judodeildar Ármanns 2021[…]

Sveinbjörn keppir á Tel Aviv Grand Slam

Tel Aviv Grand Slam hefst fimmtudaginn 18. febrúar og stendur yfir í þrjá daga en þetta er í fyrsta skipti sem Ísrael heldur Grand Slam. Samkvæmt skráningarsíðu eru 430 keppendur frá 63 þjóðum (178 konur og 252 karlar). Á meðal þeirra verður okkar aðalmaður, Sveinbjörn Jun Iura, en hann keppir í -81kg flokki föstudaginn 19. Read more about Sveinbjörn keppir á Tel Aviv Grand Slam[…]

Afmælismót JSÍ 2021 í yngri flokkum

Afmælismót JSÍ í yngri flokkum fór fram laugardaginn 13. febrúar síðastliðinn. Við áttum þrjá keppendur á mótinu sem stóðu sig frábærlega vel. Það er ljóst að hér eru mikil efni á ferð og björt framtíð framundan. Eyja Viborg keppti í -44kg flokki og vann flokkinn. Henrik Mendes da Costa keppti í -50kg flokki og vann Read more about Afmælismót JSÍ 2021 í yngri flokkum[…]

Judoæfingar falla niður / Judo training cancelled

Því miður neyðumst við til að fella niður allar judoæfingar í þessarri viku (06.10-12.10) og jafnvel líka í næstu viku. Meiri upplýsingar um framhaldið koma næsta sunnudag. —– ENGLISH —–Everyone:Unfortunately, we need to cancel all training at Ármann this week (October 6th – October 12th) and maybe next week as well. More information will be Read more about Judoæfingar falla niður / Judo training cancelled[…]

Mótaskrá JSÍ

Mótskrá JSÍ 2020 var uppfærð 28. september síðastliðinn. Hér fyrir neðan eru þau mót og viðburðir sem eru framundan innandlands. —– ENGLISH —–JSÍ’s competition schedule for 2020 was updated on September 28. Below are domestic competitions and events that are scheduled until the end of the year. Dags. Viðburður Aldurshópar Staðsetning 3.10.2020 Haustmót JSÍ U13, Read more about Mótaskrá JSÍ[…]

Júdóiðkun án takmarkana / Judo training without restrictions

Tekið af heimasíðu ÍSÍ Fyrr í dag birtu yfirvöld auglýsingu um takmörkun á samkomum vegna farsóttar. Takmörkun á samkomum, skv. nýju auglýsingunni, tekur gildi 25. maí nk. kl. 00:00 og gildir til 21. júní nk. kl. 23:59. Íþróttahreyfingunni til mikillar gleði þá getur íþróttaiðkun allra aldurshópa í landinu nú farið fram án takmarkana. Áfram verða Read more about Júdóiðkun án takmarkana / Judo training without restrictions[…]

Æfingagjöld á tímum COVID-19

Við viljum benda ykkur á yfirlýsingu frá Glímufélaginu Ármanni varðandi greiðslu æfingagjalda. —– ENGLISH —–Please, read the statement from Glímufélagið Ármann regarding training fees. Unfortunately, it is only in Icelandic at the moment, but we are working on a translation. If you have any question, please don’t hesitate to contact us.

Viðtal við Yoshihiko Iura / An interview with Yoshihiko Iura

Skömmu eftir að samkomubann var sett á og öllum æfingum aflýst kom upp sú hugmynd að taka viðtal við Yoshihiko Iura, yfirþjálfara, og komast að því hver maðurinn er. Hann er með 8. dan frá Kodokan og ævintýralega ferilskrá og það voru margir forvitnir að vita meira um meistarann okkar. Hann tók beiðni okkar vel Read more about Viðtal við Yoshihiko Iura / An interview with Yoshihiko Iura[…]