04.04.2020

Fréttir

Æfingatímar, innanfélagsmót og sumarfrí

Æfingatímar fram að sumarfríi Æfingatímar hjá yngri flokkum verða með breyttu fyrirkomulagi frá og með 1. júní og hefjast kl. 17:15 og lýkur kl. 18:15. Eftirtaldir dagar eru eftir fram að sumarfríi: B…

Íslandsmót JSÍ 2021 í yngri flokkum

Íslandsmeistaramót JSÍ 2021 í yngri flokkum (U13, U15, U18 og U21) var haldið í Skelli laugardaginn 29. maí síðastliðinn. Loksins gafst okkur tækifæri til að sýna salinn eftir breytingar og var ekki a…

Íslandsmót JSÍ 2021 í fullorðinsflokkum

Seint koma sumar fréttir en koma þó! Íslandsmót JSÍ 2021 í fullorðinsflokkum var haldið í íþróttahúsinu í Digranesi í Kópavogi þann 16. maí síðastliðinn. Þar áttum við tvo keppendur undir merkjum Árma…

Klippikort

Frá og með 25. febrúar ætlum við bjóðum upp á nýjan valmöguleika í æfingagjöldum: klippikort! Skráning og greiðsla fer fram í Nóra en þar er hægt að skrá sig fyrir 10, 30 eða 60 punkta klippikorti. Ko…

Tilslakanir á samkomubanni

ÍSÍ sendi frá sér yfirlýsingu til sambandsaðila þann 23. febrúar síðastliðinn þar sem fram kemur að reglugerð um samkomutakmarkanir, sem tók gildi 24. febrúar, feli í sér umtalsverðar tilslakanir. Nýj…