04.04.2020

Um Judodeild Ármanns

Judodeild Ármanns (JDÁ) var stofnuð árið 1957 og er elsta judodeild landsins. Deildin á sér glæsta sögu þar sem félagar hennar hafa unnið til fjölda verðlauna á stórmótum erlendis auk þess að vera ávallt með keppendur í fremstu röð innanlands.