Klippikort

Frá og með 25. febrúar ætlum við bjóðum upp á nýjan valmöguleika í æfingagjöldum: klippikort! Skráning og greiðsla fer fram í Nóra en þar er hægt að skrá sig fyrir 10, 30 eða 60 punkta klippikorti. Kortin fást síðan afhent hjá þjálfara þegar búið er að ganga frá greiðslu. Verðskrá klippikorta: PUNKTAR VERÐ 10 10.000 Read more about Klippikort[…]

Tilslakanir á samkomubanni

ÍSÍ sendi frá sér yfirlýsingu til sambandsaðila þann 23. febrúar síðastliðinn þar sem fram kemur að reglugerð um samkomutakmarkanir, sem tók gildi 24. febrúar, feli í sér umtalsverðar tilslakanir. Nýja reglugerðin gildir til 17. mars og er helsta breytingin varðandi íþróttastarfið sú að heimilt er að hafa áhorfendur á mótum, að uppfylltum ákveðnum skilyrðum: Ef Read more about Tilslakanir á samkomubanni[…]

Aðalfundur Judodeildar Ármanns 2021

Judodeild Ármanns boðar til aðalfundar föstudaginn 26. febrúar kl. 20:00 í Skelli. Dagskrá fundarins er svohljóðandi: Formaður kynnir skýrslu um störf deildarinnar á liðnu starfsári. Gjaldkeri leggur fram endurskoðaða reikninga til samþykkis. Gjaldkeri leggur fram fjárhagsáætlun fyrir næsta starfsár til samþykkis. Kosningar Formaður Stjórnarmenn (2) Varamenn (3) Fimm fulltrúar á aðalfund félagsins Fulltrúar í fastanefndir Read more about Aðalfundur Judodeildar Ármanns 2021[…]

Sveinbjörn keppir á Tel Aviv Grand Slam

Tel Aviv Grand Slam hefst fimmtudaginn 18. febrúar og stendur yfir í þrjá daga en þetta er í fyrsta skipti sem Ísrael heldur Grand Slam. Samkvæmt skráningarsíðu eru 430 keppendur frá 63 þjóðum (178 konur og 252 karlar). Á meðal þeirra verður okkar aðalmaður, Sveinbjörn Jun Iura, en hann keppir í -81kg flokki föstudaginn 19. Read more about Sveinbjörn keppir á Tel Aviv Grand Slam[…]

Afmælismót JSÍ 2021 í yngri flokkum

Afmælismót JSÍ í yngri flokkum fór fram laugardaginn 13. febrúar síðastliðinn. Við áttum þrjá keppendur á mótinu sem stóðu sig frábærlega vel. Það er ljóst að hér eru mikil efni á ferð og björt framtíð framundan. Eyja Viborg keppti í -44kg flokki og vann flokkinn. Henrik Mendes da Costa keppti í -50kg flokki og vann Read more about Afmælismót JSÍ 2021 í yngri flokkum[…]