Vignisbikarinn 2021

Vignisbikarinn verður haldinn laugardaginn 13. nóvember í Skelli, æfingaaðstöðu Judodeildar Ármanns. Þetta mót er haldið til að heiðra minningu fallins félaga, Vignis Grétars Stefánssonar. Mótið byrjar kl. 13:00 og verður keppt í aldursflokkunum U11, U13 og U15. Þátttökugjald er 1.000 krónur og aðgangseyrir fyrir eldri en 14 ára er 500 krónur. Skráningargjald skal lagt inn Read more about Vignisbikarinn 2021[…]