Afmælismót JSÍ 2021 í yngri flokkum

Afmælismót JSÍ í yngri flokkum fór fram laugardaginn 13. febrúar síðastliðinn. Við áttum þrjá keppendur á mótinu sem stóðu sig frábærlega vel. Það er ljóst að hér eru mikil efni á ferð og björt framtíð framundan.

  • Eyja Viborg keppti í -44kg flokki og vann flokkinn.
  • Henrik Mendes da Costa keppti í -50kg flokki og vann flokkinn.
  • Árni Ólafsson keppti í -60g flokki og varð í 2. sæti í flokknum.

Nánari úrslit frá mótinu er að finna hér. Upptöku frá mótinu er svo að finna hér.

ÁFRAM ÁRMANN!