Afmælismót JSÍ 2021 í yngri flokkum

Afmælismót JSÍ í yngri flokkum fór fram laugardaginn 13. febrúar síðastliðinn. Við áttum þrjá keppendur á mótinu sem stóðu sig frábærlega vel. Það er ljóst að hér eru mikil efni á ferð og björt framtíð framundan. Eyja Viborg keppti í -44kg flokki og vann flokkinn. Henrik Mendes da Costa keppti í -50kg flokki og vann Read more about Afmælismót JSÍ 2021 í yngri flokkum[…]

Judoæfingar falla niður / Judo training cancelled

Því miður neyðumst við til að fella niður allar judoæfingar í þessarri viku (06.10-12.10) og jafnvel líka í næstu viku. Meiri upplýsingar um framhaldið koma næsta sunnudag. —– ENGLISH —–Everyone:Unfortunately, we need to cancel all training at Ármann this week (October 6th – October 12th) and maybe next week as well. More information will be Read more about Judoæfingar falla niður / Judo training cancelled[…]

Mótaskrá JSÍ

Mótskrá JSÍ 2020 var uppfærð 28. september síðastliðinn. Hér fyrir neðan eru þau mót og viðburðir sem eru framundan innandlands. —– ENGLISH —–JSÍ’s competition schedule for 2020 was updated on September 28. Below are domestic competitions and events that are scheduled until the end of the year. Dags. Viðburður Aldurshópar Staðsetning 3.10.2020 Haustmót JSÍ U13, Read more about Mótaskrá JSÍ[…]

Júdóiðkun án takmarkana / Judo training without restrictions

Tekið af heimasíðu ÍSÍ Fyrr í dag birtu yfirvöld auglýsingu um takmörkun á samkomum vegna farsóttar. Takmörkun á samkomum, skv. nýju auglýsingunni, tekur gildi 25. maí nk. kl. 00:00 og gildir til 21. júní nk. kl. 23:59. Íþróttahreyfingunni til mikillar gleði þá getur íþróttaiðkun allra aldurshópa í landinu nú farið fram án takmarkana. Áfram verða Read more about Júdóiðkun án takmarkana / Judo training without restrictions[…]

Æfingagjöld á tímum COVID-19

Við viljum benda ykkur á yfirlýsingu frá Glímufélaginu Ármanni varðandi greiðslu æfingagjalda. —– ENGLISH —–Please, read the statement from Glímufélagið Ármann regarding training fees. Unfortunately, it is only in Icelandic at the moment, but we are working on a translation. If you have any question, please don’t hesitate to contact us.

Viðtal við Yoshihiko Iura / An interview with Yoshihiko Iura

Skömmu eftir að samkomubann var sett á og öllum æfingum aflýst kom upp sú hugmynd að taka viðtal við Yoshihiko Iura, yfirþjálfara, og komast að því hver maðurinn er. Hann er með 8. dan frá Kodokan og ævintýralega ferilskrá og það voru margir forvitnir að vita meira um meistarann okkar. Hann tók beiðni okkar vel Read more about Viðtal við Yoshihiko Iura / An interview with Yoshihiko Iura[…]

Heimaæfingar / Exercises at home / Ćwiczenia w domu

Kæru júdóvinir. Í ljósi þess sem er í gangi er Laugaból (húsið sem við æfum í) lokað. Það verða því engar æfingar í Skelli (salnum okkar) næstu vikur. Það þýðir þó ekki að við sitjum bara og bíðum eftir því að allt fari í gang á nýjan leik, því við getum gert ýmislegt til að Read more about Heimaæfingar / Exercises at home / Ćwiczenia w domu[…]