Klippikort

Frá og með 25. febrúar ætlum við bjóðum upp á nýjan valmöguleika í æfingagjöldum: klippikort! Skráning og greiðsla fer fram í Nóra en þar er hægt að skrá sig fyrir 10, 30 eða 60 punkta klippikorti. Kortin fást síðan afhent hjá þjálfara þegar búið er að ganga frá greiðslu.

Verðskrá klippikorta:

PUNKTARVERÐ
1010.000
3025.000
6045.000