Viðtal við Yoshihiko Iura / An interview with Yoshihiko Iura

Skömmu eftir að samkomubann var sett á og öllum æfingum aflýst kom upp sú hugmynd að taka viðtal við Yoshihiko Iura, yfirþjálfara, og komast að því hver maðurinn er. Hann er með 8. dan frá Kodokan og ævintýralega ferilskrá og það voru margir forvitnir að vita meira um meistarann okkar. Hann tók beiðni okkar vel og úr því varð að við komum okkur fyrir í Skelli, með gott bil á milli manna, og tókum meistarann tali. Úr því varð viðtal sem við skiptum upp í nokkra hluta og hlóðum upp á YouTube og inn á Spotify.

Við vonum að þið hafið af því gagn og gaman að hlusta á frásögn meistarans.

—– ENGLISH —–
Shortly after mass gatherings were banned and all sports activies were cancelled, we had the idea to interview Yoshihiko Iura, our headcoach, and get better aquainted with the man himself. He has an 8th dan from the Kodokan, an amazing CV and many of our athletes have wanted to know more about our sensei. As always, he was ready and willing to participate, so we went down do Skellur (with at least two meters between people) and sensei answered all of our questions. The result is an interview that we split in eight parts and uploaded to YouTube and Spotify.

We hope you enjoy listening to the story of our sensei.