Andrés hefur verið að dunda sér við að búa til borðspil fyrir judo, þar sem ekki eru nein tækifæri til að stunda hefðbundnar judoæfingar, eins og staðan er núna, og verður líklega þannig næstu vikur. Hér eru fyrstu drög að spilinu. Spilið byggir á hugmynd sem hann fékk út frá borðspili sem spænska judosambandið gaf út fyrir nokkrum vikum. Spilið fylgir gráðukerfi Judosambands Íslands (JSÍ) og hefur það grunnmarkmið að bæta þekkingu iðkenda á beltakerfi JSÍ ásamt því að uppfræða okkur öll um nokkra af okkar bestu judomönnum. Nánari upplýsingar um hvernig á að spila er að finna í leiðbeiningum. En að sjálfsögðu er það líka hugmyndin að allir iðkendur geti skemmt sér við að spila.
—– ENGLISH —–
As you all know, the dojo has been closed since the middle of March and we haven’t been able to practice judo. The last couple of weeks Andrés has been working on a board game for judo and we think we are ready to present to you a first draft of the game. The idea is based on a board game the Spanish Judo Federation posted a few weeks ago. The game is based on the grading system in Iceland and its aim is to improve the knowledge of the techniques required for each belt as well as to get to know some of our best judokas. Further informaiton about how to play the game are available in the guidelines (unfortunately, only available in Icelandic at the moment). Of course, the game is also intended to provide our judokas with a fun way to get through the days ahead.